Ferðir til Ástralíu

Eyjan Tasmanien liggur c.a. 200 km suður af Ástralíu og það var evrópubúinn Abel Tasman sem fann eyjuna árið 1642. Á vesturhluta eyjunnar eru  ótrúlega fallegir þjóðgarðar og áhugaverðir staðir eins og Cradle Mountain, Lake St. Clair og Southwest National Park. Svæðin meðfram ströndinni og í kringum Launceston og Hobart sem er höfuðborgin eru virkilega falleg. Mannlífið í Hobart er í kringum hafnarsvæðið, hér eru smábátar, lystisnekkjur, fiskibátar, kaffihús, veitingastaðir með gómsætum sjávarréttum og minjagripaverslanir sem í heild mynda huggulegt og rólegt andrúmsloft. 
Fyrir dani þá er Tasmanien einnig áhugaverð eyja vegna skildleika við konungsfjölskykduna en Mary krónprinsessa Danmerkur kemur frá Tasmanien.

shade