Ferðir og flugmiðar til Adelaide

Adelaide er ein af þeim mest sjarmerandi stórborgum í Ástralíu. Borgin er við fallegar strendur í vestur og Adelaide Hills sem eru skógi vaxnar hæðir í austur, þar sem meðal annars er útsýnisstaðurinn Mount Lofty.

Í gegnum miðbæinn rennur áin Torrens River. Það er auðvelt að rata í Adelaide og ferðast um í miðbænum sem ekki er mjög stór. Mörg gömul hús í Victoríönskum stíl geyma mismunandi veitingarhús.

Ticket2Travel.is leitar að ódýrum flugmiðum til Adelaide með öllum flugfélögum.

 

 

 

shade