Ferðir og flugmiðar til Suður Ástralíu

Suður Ástralía er heimsþekkt fyrir vínframleiðsu eins og Barossa Valley og Clare Valley. Það er einnig í suður Ástralíu þar sem þú finnur svæðið Flinder Ranges, hina spennandi borg Cooper Pedy og einnig hið frábæra Kangaroo Island með einstakt dýralíf.

 

Adelaide
Adelaide

Adelaide er ein af þeim mest sjarmerandi stórborgum í Ástralíu. Borgin er við fallegar strendur í vestur og Adelaide Hills sem eru skógi vaxnar hæðir í austur, þar sem meðal annars er útsýnisstaðurinn Mount Lofty. Í gegnum miðbæinn rennur áin Torrens River. 

Coober Pedy
Coober Pedy

535 km norður af Port August liggur Coober Pedy eða Opal bærinn, sem er miðstöð vinnslu á Opal steinum og um leið stærst Opal náma í heiminum 

Kangaroo Island
Kangaroo Island

Kangaroo Eyja er paradís fyrir náttúruunnendur, en eyjan er í St. Vincent flóa suður af Adelaide og er 3 stærsta eyja Ástralíu

shade