Ferðir til Queensland

Queensland er einnig kallað „The Sunshine State“ þar sem þið finnið allt fyrir fullkomið frí. Höfuðborgin í fylkinu er Brisbane  Queensland er næststærsta fylki landsins og er staðsett í norðaustur Ástralíu.

Við austurströnd fylkisins er Kóralhafið og Kyrrahafið og í fylkinu er mikil náttúrufegurð ásamt fallegum ströndum eins og Sunshine Coast og Gold Coast. Hér er einnig heimsins stærsta svæði af kóralrifum, Great Barrier Reef meðfram strandlengju Queenslands sem er meira en 2.000 km löng.
Queensland býður líka uppá fallega þjóðgarða mikið af spennandi afþreyingargörðum sem og spennandi  dýragörðum.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð til allra borga og bæja í Ástralíu.

Brisbane
Brisbane

Brisbane er mikilvæg hafnarborg ásamt því að vera menningarleg miðja Queenslands, borgin liggur við Brisbane River og er bæði heillandi og spennandi.

Cairns
Cairns

Cairns hefur stækkað mikið á síðustu 10 árum frá því að vera smábær í að nú búa um 150.000 manns í bænum.

Gold Coast
Gold Coast

Paradís fyrir bretta áhugamenn er suður af Brisbane og heitir "The Gold Coast"

shade