Ferðir og flugmiðar til Alice Springs

Alice Springs er í suður hluta norður svæðis í Ástralíu og er þekkt fyrir að liggja næstum því í miðri álfuni á rauða svæðinu (Read Center). Meðal sumarhitinn er 36,6 gráður en þarna búa um 30.000 manns. Svæðið er mjög þurrt og þarna eru miklar eyðimerkur. Alice Springs er þekkt á frumbyggja málinu sem Arrernte en það hafa fundist merki um að menn hafi lifað þarna á svæðinu allt að 30.000 ára gamlar.

Leitið af flugmiðum alla leið frá Keflavík til Sydney, Melburne, Brisbane, Canberra eða hvaða borgar sem er Ticket2Travel.is finnur flugleiðina fyrir þig og þú getur innritað faragngur alla leið.

Ticket2Travel.is finnur verð og flugtengingar með öllum flugfélögum sem fljúga til Ástralíu

 

shade