Ferðir til Norhtern Territory

Norhtern territory býður upp allt það sem maður getur óskað sér hvað varðar menningu og náttúruupplifanir frá hinu gróskumikla græna „The Top End“ í norðri til hinnar rauðu eyðimerkur í „Red Center“ í mið Ástralíu. Ef áhugi er á öðruvísi upprunalegri menningu þá er Norhtern Territory svæðið.

Leitið af flugmiðum alla leið frá Keflavík til Sydney, Melburne, Brisbane, Canberra eða hvaða borgar sem er Ticket2Travel.is finnur flugleiðina fyrir þig og þú getur innritað faragngur alla leið.

Ticket2Travel.is finnur verð og flugtengingar með öllum flugfélögum sem fljúga til Ástralíu

Alice Springs
Alice Springs

Alice Springs er í suður hluta norður svæðis í Ástralíu og er þekkt fyrir að liggja næstum því í miðri álfuni á rauða svæðinu (Read Center). Meðal sumarhitinn er 36,6 gráður en þarna búa um 30.000 manns. Svæðið er mjög þurrt og þarna eru miklar eyðimerkur.

Ayers Rock - Uluru
Ayers Rock - Uluru

Rauða svæðið í Ástralíu þar sem náttúru undrið Uluru / Ayers Rock er á hásléttunni 450 km. frá Alice Springs. Þetta svæði hefur verið heilagt hjá frumbyggum Ástralíu og þeir fengu það aftur frá Ástralska ríkinu árið 1984

Darwin
Darwin

Darwin er höfðuborg Northern Territory eða Norður - Svæðisins í Ástralíu, borgin er skýrð í höfuð á vísindamanninum Carles Darwin. Borgin Darwin er um 1.500 km. fyrir norðan Alice Springs og það eru um 120.000 íbúar í borginni.

shade