Ferðir til New South Wales

New South Wales eða Nýja Suður Wales býður uppá spennandi náttúru við Blue Mountains, vínekrur í Hunter Valley og flottar strendur eins og Byron Bay og Bondi Beach og auðvitað Sydney með óperuhúsinu og Harbour Bridge.

Sydney
Sydney

Sydney er stærsta borg Ástralíu og hér er allt sem stórborg hefur að geyma. Mikið af áhugaverðum og  spennandi stöðum, mikið næturlíf, góð menning og fínir verslunarmöguleikar. Óperuhúsið Utzon er stórkostleg bygging og er hálfgert vörumerki borgarinnar.

shade