Flugmiðar og ferðir til Canberra

Árið 1901 var ákveðið að gera Canberra að höfuðborg Ástralíu þar sem ekki var hægt að komast að samkomulagi milli borganna Sidney og Melbourne. Ástæðan var jú að það þurfti að finna stað fyrir þingið ásamt margar aðrar alþjóða stofnanir. Í borginni eru því mörg minnismerki, alþjóða stofnanir og söfn.

Þekktasta safnið í Canberra er Australien War Memorial sem og National Galleri og National Museum. Canberra er staðsett á milli stórborganna Sidney og Melbourne, inní landi við manngert vatn Lake Burley Griffin. Canberra er einnig eina stóra borgin í Ástralíu sem liggur ekki við ströndina og þar af leiðandi er ekki eins mikið um verksmiðju- og verslunar fyrirtæki hér eins og í öðrum stórum borgum.

Ticket2Travel.is leitar af ódýrum flugverðum og flugleiðum með til Canberra í Ástralíu

shade