Ferðir og flugmiðar til Ástralíu

Australian Capital Territory, ACT var stofnað utan um höfuðborgina Canberra og tilheyrir hún hvorki Viktoríu eða Nýja Suður Wals en borgirnar Sydney og Melbourne deildu lengi um hvor ætti að vera höfuðborg Ástralíu. En Höfuðborgarsvæðir er algjörlega umlukið Nýja Suður Wales.

Ticket2Travel.is finnur verð og flugtengingar með öllum flugfélögum sem fljúga til Ástralíu

Canberra
Canberra

Árið 1901 var ákveðið að gera Canberra að höfuðborg Ástralíu þar sem ekki var hægt að komast að samkomulagi milli borganna Sidney og Melbourne.

shade