Flugmiðar og ferðir til Ástralíu
Ástralía er eina ríki heims sem nær yfir heilt meginland, þess vegna er ómögulegt að skoða öll sérkenni Ástralíu í einni ferð. Hér eru langar hvítar sandstrendur við kristaltæran sjó, hitabeltis regnskógar og hið stórbrotna Great Barrier Reef.
Siðan er hægt að fara í óbyggðirnar en stærsti hluti landsins er eyðimörk, hér er töfrandi og mest myndaða svæði Ástralíu Ayers Rock í „the outback“ með fallegri og sérstakri náttúru eða að þið getið valið stórborgina með áhugaverðum byggingarverkum eða litlu eyjuna Tasmanien. Síðan má ekki gleyma pokadýrinu sjálfri kengúrunni og koalabirninum.
Ástralíu samanstendur af sex fylkjum sem eru Nýja Suður Wales með höfuðborgina Sidney, Queensland með höfuðborgina Brisbane, Suður Ástralía með höfuðborgina Adelaide, Tasmanía með höfuðborgina Hobart, Vestur Ástralía með höfuðborgina Perth og Victoría með höfuðborgina Melbourne.
Leitið af flugmiðum alla leið frá Keflavík til Sydney, Melburne, Brisbane, Canberra eða hvaða borgar sem er Ticket2Travel.is finnur flugleiðina fyrir þig og þú getur innritað faragngur alla leið.
Ticket2Travel.is finnur verð og flugtengingar með öllum flugfélögum sem fljúga til Ástralíu
Höfuðborgarsvæði Ástralíu
Höfuðborgin Canberra var var stofnuð 1913 eftir tillögum um skipulaggningu borga frá Bandaríkjunum og ber þess merki. Finnið á Ticket2Travel.is flug með öllum flugfélögum sem fjúga til Ástralíu
Nýja Suður Wales
New South Wales eða Nýja Suður Wales býður uppá spennandi náttúru við Blue Mountains, vínekrur í Hunter Valley og flottar strendur eins og Byron Bay og Bondi Beach og auðvitað Sydney með Óperuhúsinu og Harbour Bridge.
Norður - Svæðið
Norhtern territory býður upp allt það sem maður getur óskað sér hvað varðar menningu og náttúruupplifanir frá hinu gróskumikla græna „The Top End“ í norðri til hinnar rauðu eyðimerkur í „Red Center“ í mið Ástralíu. Findu flug til Darwin eða Alice Springs hér á Ticket2Travel.is
Queensland
Queensland er einnig kallað „The Sunshine State“ þar sem þið finnið allt fyrir fullkomið frí. Frá Brisbane að toppinum á Cape York, bíður ykkar mikið af spennandi upplifunum bæði yfir og undir vatninu við Great Barrier Reef, í regnskóginum og í „the outback“.
Suður Ástralía
Suður Ástralía er heimsþekkt fyrir vínframleiðsu eins og Barossa Valley og Clare Valley. Það er einnig í suður Ástralíu þar sem þú finnur svæðið Flinder Ranges, hina spennandi borg Cooper Pedy og einnig hið frábæra Kangaroo Island með einstakt dýralíf. Takið flugið til Adelaide með Ticket2Travel.is
Tasmania
Svæðið meðfram ströndinni bæði við og í kringum Launceston og Hobart er ótrúlega fallegt. Norðurströndin býður uppá stórkostlegar sandstrendur með fallegur klettum, en aftur á móti er náttúran á austurströndin mikið veðurbarin. Mikill hluti af eyjunni er enn nær ósnert svæði.
Victoria
Victoria býður uppá stórborg eins og Melbourne sem er höfðuborg Victoríu. Frábæra möguleika á að stunda brimbretta siglingar á strandlengjunni einnig "bushealking" inní landi.
Vestur Ástralía
Vestur Ástralía er stærsta fylki Ástralíu og býður uppá mikið af ótrúlega fallegum náttúru upplifunum, þjóðgörðum, gönguferðum og fallegum ströndum. Leitð af flugi til Perth hér á Ticket2Travel.is við finnum ódýrustu verðin.
