Flugmiðar og ferðir til Eyjaálfu

Eyjaálfa er heimsálfa sem nær yfir Kyrrahafseyjar og samanstendur af Ástralíu sem skilgreint er sem meginland ásamt mörgum löndum sem flestöll eru eyjur eins og Nýja Sjáland, Nýja Guínea og Polýnesía. Í álfunni eru stór hafsvæði sem skilja að eyjar og lönd.Ticket2Travel.is ber saman flugverð með öllum flugfélögum til Ástralíu, Fiji og Nýja Sjálands. www.t2t.is finnur flugleiðir öll flugfélög sem fljúga til Eyjaálfu.

Ástralía
Ástralía

Ástralía er eina ríki heims sem nær yfir heilt meginland, þess vegna er ómögulegt að skoða öll sérkenni Ástralíu í einni ferð. Hér eru langar hvítar sandstrendur við kristaltæran sjó, hitabeltis regnskógar og hið stórbrotna. Fljúgið til Sydney, Melbourne, Perth eða Brisbane?

Fiji eyjar
Fiji eyjar

Fiji eyjar eru eldfjallaeyjar sem staðsettar eru í Suður Kyrrahafi rúmlega 2.000 km norðaustur af Nýja Sjálandi. Í kringum eyjarnar eru einstaklega falleg kóralrif sem draga kafara að frá öllum heiminum. Flúgið til Labasa  eða Nadi með Ticket2Travel.is

Franska Pólýnesía
Franska Pólýnesía

Franska Pólýnesía samnastendur af 118 eyjum í miðju suðaustur Kyrrahafi á milli Perú og Ástralíu. Þekktasta eyjan er án efa  eyjan Tahiti þar sem höfuðstaðurinn Papeete er staðsettur. En síðustu ár hafa fleiri og fleiri ferðamenn kannað aðrar eyjur á svæðinu eins og Moorea og Bora Bora.

Kiribati
Kiribati

Ferð til Kiribati er einstök upplifun sem á sér kanski stað einu sinni á lífsleiðinni. Hér er ekki hægt að búast við þægilegu fríi eins og á Hawaii eða Fiji, en aftur á móti fríi þar sem náttúran og íbúar eyjunnar skipta öllu máli...

Míkrónesía
Míkrónesía

Mikrinesien samanstendur af hundruðum smáeyja sem eru staðsettar í vesturhluta Kyrrahafsins. Filippseyjar eru fyrir vestan eyjarnar og íbúafjöldi eyjanna er rúmlega 100.000 íbúar.

Nýja Sjáland
Nýja Sjáland

Nýja Sjáland er bæði stórkostlegt og ótrúlega fallegt land með fjölbreyttu landslagi og vinalegu fólki eins og maoriar við Rotorua og kiwiar. Hér upplifið þið enalausar sandstrendur, snævi þökkt fjöll, langa firði, spegilslétt vötn, ólgandi ár. Finnið flug til Auckland eða Christchurch á www.t2t.is til Nýja Sjálands

Solomon eyjar
Solomon eyjar

Í suður Kyrrahafi norðaustur af Ástralíu liggja hinar fallegu Salomoneyjar. Þessar framandi eyjar bjóða uppá yndislegar sandstrendur og marglita fallega fiska, eldfjallatoppa með stórkostlegu útsýni og skógiklædd fjöll með spennandi plöntu- og dýralíf...

Tonga
Tonga

Tonga er bæði stórkostlegt og rólegt konungsríki sem samanstendur af 169 litlum eyjum sem staðsettar eru vestur af Ástralíu. Einkunnarorð eyjanna eru“hinar vinalegu eyjar“ sem þær svo sannarlega eru ásamt íbúum sem eru virkilega gestrisnir.

shade