Flug og flugmiðar til Ungverjalands
Ungverjaland er í miðri Evrópu og hefur landamæri að 7 örðum Evrópuríkjun, Slóvakíu, Úkráínu, Rúmerníu, Serbíu, Króatíu, Slóveníu og Austurríki. Ungverjar koma upprrunalega frá sléttuni vestast í Síberíu fyrir austan Úralfjöll. Úngverjaland er skipt niður í 19 sýslur og margar þeirra ævagamlar en þær voru myndaðar árið 1000 þegar Ungverjaland vaðr að konungsríki.
Það búa tæplega tíu milljónir íbúa í Landinu og fjölmennasta borgin er höfuðborgin Búdapest eða með tæplega 2 milljónum íbúa.
Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem flúga til og frá Ungverjalandi
Búdapest
Búdapest er ótrúlega vinsæl borg en fljótið Dóná rennur í gegnum borgina og hægri fljótsbakkanum er bæjarhlutinn Buda og og vinstra megin er Pest eða öfugt það fer eftir því hvort þú kíkir á móti straumi eða eftir straumi fljótsinns.
