Flug og flugmiðar til Úkraínu

Úkraína er lýðveldi í Austur Evrópu við strönd Svartahafs. Þeir fengu sjálfstæði frá Sovétríkjunum árið 1991. Úkraína á landamæri að Rússlandi í Austri, Hvíta Rússlandi í norðri og Póllandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Rúmeníu og Moldovu í vestri.

Kiev
Kiev

Flug og flugmiðar til Kiev

shade