Evrópa  >  Tyrkland  >  Izmir

Flug og flugmiðar til Izmir

Á vesturströnd Tyrklands við Miðjarðarhafið liggur hafnarborgin Izmir sem er bæði hugguleg og nýtískuleg borg. Izmir er sú þriðja stærsta í landinu og næststærsta hafnarborg sem liggur við stórann flóann umkringd fjöllum. Í hafnarborginni eru einnig margar spennandi strendur eins og Foca, Urla og Cesme svo hægt er að sameina fríið með sólarströnd og borgarlífi ásamt sögu og menningu.

Vörutákn Izmir er fallegur klukkuturn frá árinu 1901 sem stendur á Konak torginu. Hér er einnig Konak Yali moskan sem er falleg bygging. Svæðið Kemeralti er stórt markaðs svæði í Izmir frá 18. hundruð þar sem hægt er að gera góð kaup fyrir lítinn pening. Svo er allstaðar hægt að setjast niður upplifa tyrkneska menningu ásamt andrúmsloftinu í Izmir sem er litað af staðsetningunni við Miðjarðarhafið og smakka spennandi tyrkneskan mat eins og ferskan fisk, sætar melónur og tyrkneskan ost sem minnir svolítið á grískan ost.

Ticket2Travel.is finnur og ber saman allar flugleiðir og flugverð með öllum flugfélögum sem fjúga til og frá Izmir

Flugmiðar til Izmir
Flugmiðar til Izmir

Svona finnur þú ódýra flugmiða Izmir, Tyrkland. Ticket2Travel.is finnur ódýra flugmiðar til Izmir og berið saman verð og ferðatíma milli allara flugfélaga

shade