Flug og flugmiðar til Ankara
Höfuðborgin Ankara sem er staðsett í mið Tyrklandi og er næst stærsta borg landsins er ekki eins vinsæll ferðamannastaður og Istanbul og eru margir sem stoppa aðeins stutt í Ankara á leið áfram t.d. til Konya eða Cappodici, en borgin býður engu að síður uppá spennandi staði.
Atakule Turninn sérst um alla borgina og er 125 m hár, á efstu hæðinni er veitingastaður og er upplagt að borða þar og njóta útsýnisins. Söfnin Anadolu og Resim-Heykel eru spennandi söfn og svo er Ankara höllin sem er meira en 1.000 ára gömul með fallegt útsýni yfir borgina upplagt að heimsækja.
Margir markaðir eru í Ankara og er einn af þeim betri á svæðinu við höllina þar sem boðið er uppá falleg teppi og leðurvörur í háum gæðaflokki.
Ticket2Travel.is ber saman allar mögulegar flugleiðir frá Íslandi til Ankara einnig flugverð hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Tyrklands.
Flugmiðar til Ankara
Svona finnur þú ódýra flugmiða Ankara, Tyrkland. Ticket2Travel.is finnur ódýra flugmiðar til Ankara og berið saman verð og ferðatíma milli allara flugfélaga
