Evrópa  >  Spánn  >  Seville

Flugmiðar til Sevilla

Sevilla er falleg höfuðborg í héraðinu Andalúsiu sem er af mörgum talin fallegasti hluti Spánar. Hér finnur þú m.a. flamenco tónlistina, nautaat, hvít og falleg þorp, yndislegar sólarstrendur og charmerandi blöndu af einstökum minnisvörðum eins og hina stórkostlegu dómkirkju með Giralda turni og márísku borgina Alcazar sem er umvafin fallegum görðum.

Á vormánuðum er virkilegt líf og fjör í götum borgarinnar, hér er hver hátíðin á fætur annari. Í páskavikunni er fyrsta hátíðin La Semana Santa, síðan er vika í apríl La Feria de Abril sem er flottasta hátíðin og svo er háðíð um Jónsmessuna Rocio hátíðin til heiðurs Jomfrú Maríu. Á þessum hátíðum upplifir þú greinilega lífsgleðina sem speglast m.a. í ljóðrænum söngvum og hinum hvetjandi flamenco dansi.

Ticket2Travel.is finnur og ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Sevilla.

shade