Lág flugverð til Slóveníu

Slóvenía eða Lýðveldið Slóvenía er land í sunnanverðri Mið-Evrópu við rætur Alpafjalla. Slóvenía á landamæri að Ítalíu í vestri, Austurríki í norðri, Ungverjalandi í norðaustri og Króatíu í suðri. Landið á einnig strönd að Adríahafi

Þú finnur lág flugverð til Slóveníu á Ticket2Travel.is

 

Ljubljana
Ljubljana

Ljubljana er höfuðborg Slóveníu og stærsta borgin. Borgin er staðsett í miðju landinu. Það búa ca. 300 þúsund manns í Ljubljana.

shade