Flugmiðar til Slóvakíu

Slóvakía er land í mið Evrópu með landamæari að Austurríki og Tékklandi í vestri, Póllandi í norðri, Úkraínu í austri og Ungverjalandi í suðri. Helstu bogrgir eru Bratislava sem er höfuðborg landsinns. Kosice er næst stærst og síðan Presov.

 

Bratislava
Bratislava

Bratislava er höfuðborg og stærsta borg Slóvakíu. Í borginni býr ca. hálf milljón en á stórborgarsvæðiu eru það um 700.000 manns. Bratislava stendur á bökkum Dónár í suðvesturhluta landsins.........

shade