Flug og flugmiðar til Serbíu
Serbía er land á Balkanskaga í Suðurevrópu. Áður fyrr var Serbía sjálfstætt konungsríki en var síðan að hluti að Jógóslavíu og aftur að Serbíu og Montenegró til að verða sjálfstætt eins og það er í dag sem Serbía.
Belgrade
Belgrad er er stærsta borg og höfuðborg Serbíu. Borgin er við ármót Dónár og Sava. Borgin er ein af þeim elstu í Evrópu og eru til minjar um hana allt til um 6000 f.kr
