Flug og flugmiðar til Volgograd

Volgograd var stofnuð árið 1589 en var kölluð Stalingrad á árunum 1925 til 1961. Frá árinu 2013 hefur verið talað um að borgin fái aftur nafnið Stalingrad og þarf að fara fram atkvæðagreiðsla um það á svæðinu. 
Íbúafjöldi er um ein milljón manns og borgin er í 941 km. fjarlægð frá Moskvu og er staðsett á sömu breiddargráðu og París. Borgin var algjörlega lögð í rúst í heimstyrjöldinni síðari en helsta minnismerki borgrinnar er í garðinum Mamaev Kurgan sem var byggður upp eftir heimstyrjöldina og var þá notað ódýrasta efnið sem þá var, en stór hluti af garðinum er þakinn sementi.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman öll flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til og frá Volgograd

Þú notar skammstöfunina VOG þegar þú leitar að flugi til Volgograd

shade