Evrópa  >  Rússland  >  Rostov

Flug og flugmiðar til Rostov

Borgin Rostov er staðsett suðuraustur af Moskvu í 1.092 km fjarlægð. Borgin er á sömu breiddargráðu og Nantes í Frakklandi og Budapest í Ungverjalandi og liggur hún við fljótið Don þar sem aðeins 46 km eru niður að hafinu Azovske sem fer út í Svarta hafið.

Borgin var stofnuð árið 1749 og íbúafljöldinn er rúmlega 1,1 milljón manns. Í Rússnesku byltingunni og heimstyrjöldinni síðari gengdi borgin mikilvægu hlutverki vegna staðsetningar sinnar og voru mikil átök í borginni sem var að miklu leyti lögð í rúst af þjóðverjum.

Hér er fallegt við fljótið Don og hér eru líka fallegar dómkirkur, eins og Aleksander Nevski dómkirkjan.

HM 2018 verður í borginni og ef þú ætlar að panta flug þangað þá er skammstöfunin ROV

shade