Flug og flugmiðar til Rúmeníu
Rúmenía er land í Suðaustur-Evrópu vestur af Svartahafi. Rúmenía á landamæri að Úkraínu og Moldóvu, í norðaustri, Ungverjalandi og Serbíu í vestri og Búlagaríu í suðri. Í miðju landinu er Tansilvaníusléttan, sem er afar frjósöm og fjallend. Rúmeníu er skipt upp í 41 sýslu eða judete.
Rúmenía er 238.391 ferkílómetrar og þar me tólfta stærst land í Evrópu. það búa rúmlega 20 milljónir manns í Rúmeníu og þar af um tvær milljónir í höfuðborginni Búkarest, sem er fjölmennasta borgin.
Það er flogið til fjölda borga í Rúmeníu og þú finnur flug til þeirra allra á Ticket2Travel.is
Búkarest
Bukarest er höfðuborg Rúmeníu en borgin er í suðaustur hluta landsinns. Þar búa tæpar tvær milljónir en rúmar tvær og hálf milljón manns ef maður tekur bæina í kring með.
