Flug og flugmiðar til Asóreyja

Asóreyjar liggja í miðju Norður Atlandshafi og tileyra Portúgal, þetta eru 9 stórkostlegar eldfjallaeyjur með fallega náttúru og fortíð sem bækistöð fyrir hvalveiðar. Eyjurnar dreyfast um 600 km svæði og heita Santa Maria sem er austast, Sao Miguel sem er aðaleyjan þar búa um 150.000 manns og þar er stærsti bærinn Ponta Delgade, Terdeira sem geymir bærinn Angra do Heroismo sem er friðaður af UNESCO.

Gracosa, Sao Jorge, Pico eyja sem geymir hæsta fjall Portúgals fjallið Pico, Faial, Corvo og Flores sem er vestast. Á eyjunum finnur þú falleg eldfjallavötn, te – ekrur og botaniskan garð í kringum heita hveri við bæinn Furna þar sem seinast var gos á eyjunum, en allar eyjarnar eru með eldvirkni nema eyjan Santa Maria. Það búa alls um 250.000 manns á öllum eyjunum 9 samanlagt og er helsti ferðamannastraumurinn á stærstu eyjuna Sao Miguel.

Ticket2Travel.is finnur og ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fjúga til Asóreyja.

shade