Flug og flugmiðar til Funchal á Madeira
Þessi græna heittempraða perla er staðsett undan vesturströnd Norður – Afríku og tilheyrir Portúgal. Madeira rís uppúr austurhluta Atlanshafsins og er umvafin heitum golfstrauminum og mörgum sólskynsdögum sem gerir m.a. náttúruna á eyjunni alveg einstaka. Eyjan er 58 km löng og 23 km á breidd og er hálendi og fjöll 90% af svæði eyjunnar þar sem hæsta fjallið er Pico Ruivo 1.861 m. Flestir bæirnir liggja því að sjónum.
Höfuðborgin á Madeira er Funchal sem er einnig stærsta borgin. Madeyra er eyjaklasi sem samanstendur af eyjunum Madeyra sem er með 2 smáeyjar við austurendann, Agostinho og Farol, svo er Porto Santo og Iihas Desertas.
Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum í áætlunarflugi sem fjúga til Madeira.
