Flug og flugmiðar til Portúgals

Portugal liggur á suðvestur horni Evrópu og býður upp á allt sem gestir og ferðamenn geta óskað sér: gott veður, flottar strandir, iðandi stórborgir, áhugaverða sögu og byggingar, fallega náttúra og gott verðlag. Í Portúgal er vinsælt að gista á hinum þekktu Pousadas sem eru vinsælir staðir þar sem maður upplifir hina miklu menningu, hefðir og gestrisni íbúanna. Pousada eru einslags kráir sem eru staðsettar í gömlum virkjum, klaustrum eða öðrum sögulegum byggingum í stórum hluta landsins.

Portúgal er einnig mjög vinsælt vínland. Suður af Lissabon sem er höfuðborg landsins, eru góð vínhéruð og framleiðendur. Einnig eru hin frægu Portvín framleidd hér og þá sérstaklega inni í landi, nálægt næststærstu borg Portúgals, Porto sem Portvínin eru jú kennd við.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem flúga í áætlunarflugi til Portúgals, það skiptir ekki máli hvort þú leitar frá Keflavík eða Kaupmannahöfn www.t2t.is kemur alltaf með bestu flugleiðina og flugverðin.

Estoril
Estoril

Bærinn Estoril er í aðeins ½ tíma keyrslu með lest frá Lissabon og var bærinn hér áður fyrr fiskibær og sumardvalastaður fyrir vel efnað fólk en er í dag ferða- og baðstrandarstaður fyrir íbúa staðarins sem og fyrir ferðamenn.

Evora - Alentejo
Evora - Alentejo

Alentejo hérað er eitt af gróðursælustu svæðum í Portugal og er staðsett á mið/suður svæði landsins. Sunnan við svæðið Alentejo er hið vinsæla ferðamannasvæði, Algarve. Hér eru margar sögulegar upplifanir, fallegir bæir og frábært landslag.

Faro - Algarve
Faro - Algarve

Algarve er á suðurströnd Portúgals og hér eru margar fallegar sandstrendur, bæði litlar strendur sem eru innanum klettana og svo stórar sandstrendur með pláss fyrir alla ásamt hinu hlýja  mijarðarhafsloftslagi. Ticket2Travel.is ber saman öll flugfélög í áætlunarflugi sem fljúga til Algarve.

Funchal - Madeira
Funchal - Madeira

Þessi græna heittempraða perla er staðsett undan vesturströnd Norður – Afríku og tilheyrir Portúgal. Madeira rís uppúr austurhluta Atlanshafsins og er umvafin heitum golfstrauminum og mörgum sólskynsdögum sem gerir m.a. náttúruna á eyjunni alveg einstaka.

Lissabon
Lissabon

Lissabon er höfuðborg Portúgals og á sér bæði mikla og merka sögu og menningu. Borgin er mjög hæðótt og það getur tekið á að rölta um borgina sem er byggð á 7 hæðum. Höfnin í Lissabon er mjög mikilvæg fyrir borgina en stór hluti af hafnarsvæðinu

Oporto - Portó
Oporto - Portó

Porto er staðsett á hæð meðfram Dourofljótinu þar sem það sameinast Atlandshafinu. Porto er önnur stærsta borg Portúgals og var áður höfuðborg landsins, því eru margar fallegar byggingar sem bera vitni um áhrif og völd að finna í borginni.

Asóreyjar - Ponta Delgada
Asóreyjar - Ponta Delgada

Asóreyjar liggja í miðju Norður Atlandshafi og tileyra Portúgal, þetta eru 9 stórkostlegar eldfjallaeyjur með fallega náttúru og fortíð sem bækistöð fyrir hvalveiðar. Ticket2Travel.is finnur og ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fjúga til Asóreyja.

shade