Evrópa  >  Pólland  >  Poznan

Flug og flugmiðar til Poznan

Poznan er ein elsta borg Póllnads og er staðsett í norð-vestur hluta landsins. Poznan er fimmta fjölmennasta borgin og geymir langa sögu.
Af áhugaverðurm stöðum má nefna: Park Citadela sem er stór stríðsminjagarður, Ráðhúsið sem er frá árinu 1560 og er mjög falleg bygging og Old Market Square sem er virkilega fallegt og huggulegt torg í miðborginni.

Hér eru einnig margir háskólar og meira en 50.000 háskólanemar sem dreifast um borgina, þekktasti og vinsælasti háskólinn er Adam Mickiewicz University. Á sumrin er mikið um jazz-hátíðir og verslunarráðstefnur í borginni sem draga marga alþjóða viðskiptavini að og er því upplagt að njóta andrúmsloftsins á þeim tíma og heimaækja borgina.
Svo er upplagt að fara í ferðina Royal-Imperial Route sem er ætluð ferðamönnum til að sjá helstu  og áhugaverðurstu byggingar í Poznan. Eftir svona hringfeð ef upplagt að setjast niður á eitt af mörgum kaffihúsum á torginu í miðbænum og njóta lífsins í Poznan.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Poznan

shade