Evrópa  >  Noregur  >  Álasund

Flug og Flugmiðar til Álasunds

Bærinn Álasund er staðsettur á vesturströnd Noregs rúmlega 400 km norður af Bergen. Bærinn er mikill fiskibær og hér er ein stærsta fiskihöfn í Noregi, íbúatalan í bænum er um 50.000 manns. Það er áhugavert að rölta um bæinn og skoða fallegar byggingar sem eru í Art Nouveau stíl eða fara niður að Brosundet þar sem fiskimenn selja alfa dagsins, einnig er spennandi að fara út og prófa sjálfur að draga nokkra fiska að landi.
Svo er alltaf fróðlegt að kíkja við á söfnum eins og t.d. Aalesunds Museumen. Svæðið í kringum Álasund er virkilega fallegt og stórbrotið eins og t.d. Geirangursfjörðinn sem er talinn fallegasti fjörður í Noregi og er á heimsminjalista UNESCO,  svo er einnig Hjørundfjörðurinn sem er vinsæll ferðamannastaður.

Ticket2Travel.is leitar og finnur flugverð með öllum flugfélögum sem fjúga til og frá Álasundi

 

shade