Flug og flugmiðar til Montenegro
Montenegró eða Svartfjallaland er í suðaustanverðri Evrópu á Balkanskaga. Landið á strönd að Adríahafi og landamæri að Kóratíu í vestri Bosníu og Hersegóvínu í norðvestri, Serbíu og Kosóvó í austri og Albaníu í suðri.
Svartfjallaland var hluti af Júgóslavíu mestalla 20.þ öldina en hafði verið sjálfstætt áður. Eftir upplausn Júgóslavíu á 10. áratug 20. aldar voru einungis Svartfjallaland og Serbía eftir i ríkjasambandi, fyrst undir nafni Júgóslavíu en síðar sem Sergbía og Svartfjallaland. Svartfellingar samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu þan 21. maí 2006 að rjúfa sambandið við Serba og var sjálfstæði lýst yfir 3. júní sama ár.
þú vinnur flug til Svartfjallalands á Ticket2Travel.is en það er flogið til Podgorica og Tivat.
Podgorica
Podgorica er höfðuborg Svartfjallalands og er einnig stærst borgin í landinu. Íbúar borgarinnar eru um 150 þúsund en í öllu sveitafélaginu búa um 200 þúsund manns.
Tivat
Tivat flugvöllur er í suðurhluta Svartjallalands og tilvalin staður að flúga til ef maður ætlar að skoða strandbæi við Adría hafið.
