Flug og flugmiðar til Moldova
Moldóva eða Lýðvelið Moldóva er land í Austur Evrópu, sem liggur að Rúmeníu í vestri og Úkraínu í norðri, austri og suðri. Höfðborgin er Chișinău eða Kishinev.
Moldóva lýsti yfir sjálfstæði 29. ágúst 1991 á þeim tíma þegar upplausn var í Sovétríkunum. Núvernadi stjórnaskrá Moldóvu var samþykkt árið 1994.
Lág flugverð á Ticket2Travel.is
Kishinev
Chișinău eða Kishinev er staðsett í miðju landinu, við ánna Bac sem er þverá Dniester. Í boginni búa um 550 þúsund manns en í sveitafélaginu sem borgin tilheirir búa um 700.000 manns.
