Evrópa  >  Malta

Flug og flugmiðar til Möltu

95% íbúa á Möltu eru trúandi kaþólikkar og eru Festas hátíðir fastir viðburðir í bæjum og borgum þar sem dýrðlinga líkneski  sem tilheyra hverjum stað er sínd aðdáun og virðing með tilheyrandi flugeldasýningu og skreytingum.

Á Möltu er því mikið af kirkjum og kapellum í allt c.a. 365, þar á meðal er kraftaverka kirkjan í Mosta sem er 3ja stærsta kirkja í Evrópu sem er með hvolfþaki og hefur að geyma sérstaka sögu frá seinni heimstyrjöld.
Hér er einnig að finna æva forn hof og minjar m.a. eina af elstu minjum Möltu, Hypogeum hof sem er á 3 hæðum undir jörðinni og er  meira en 5000 ára gamalt. Hofið er á lista UNESCO um heimsmynjar. Höfuðborg Möltu er Valletta

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum til og frá Möltu

 

 

 

shade