Ódýr flug til Skopje
Skopje er stærsta borgin í Makadóníu og jafnframt höfuðborg landsinns. Skopje er við fljótið Vardar sem liggur norður suður á Balkan skaga eða á leiðinni á milli Belgrade og Aþennu. Það býr rúmlega hálf milljón manns i og við borgina. Borgarstæðið er talið mjög gamalt eða allt frá 4000 árum fyrir krist.
