Ódýr flug til Macadonia eða Norður Macedonia

Norður-Makadónía er land í suðurhluta Balkanskaga. Það afmarkast í norðri við Kosovo og Serbíu, í austri við Búlgaríu, í suðri við Grikkland og í vestri við Albaníu. Höfuðborgin heitir Skopje.

Skopje
Skopje

Skopje er stærsta borgin í Makadóníu og jafnframt höfuðborg landsinns. Skopje er við fljótið Vardar sem liggur norður suður á Balkan skaga eða á leiðinni á milli Belgrade og Aþennu

shade