Flug og flugmiðar til Litháen

Litháen er staðsett í Mið Evrópu og er eitt af Eystrasaltslöndunum og liggur landið að Eystrasalti í vestri. Landið er frekar flatt og er hæsta fjallið, Aukstojas aðeins 294 m, en landið geymir mörg vötn og votlendi og blandaður skógur dekkar um 33% af landinu.

Vilnius er höfuðborg landsins en í borginni Klaipeda er stærsta höfn landsins og þaðan eru ferjusamgöngur m.a. til Kaupmannahafnar, Karlshamn og Kiel. Einn af 4 alþjóðaflugvöllum Litháen liggur í Vilnius, Vilnius International Airport.

Ticket2Travvel.is leitar og ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Litháen

 

Kaunas
Kaunas

Borgin Kaunas er staðsett rúmlega 100 km norðvestur af höfuðborginni Vilnius og er næst stærsta borg landsins. Borgin er byggð upp á því svæði þar sem árnar Némunas og Néris renna saman og þar  er einnig að finna elstu byggingu Kaunas,..

Vilnius
Vilnius

Vilnius er höfuðborgin í Litháen og jafnframt stærsta borgin og er staðsett í suðausturhluta landsins þar sem Vilnia áin rennur saman við ánna Neris. Í borginni er einn af elstu háskólum austur Evrópu, stofnaður 1579 og þar er einnig gamall og huggulegur miðaldarbær...

shade