Evrópa  >  Króatía  >  Zadar

Flug og flugmiðar til Zadar

Hafnarbogin Zadar í Króatíu liggur við Adríahafið og þar hafa menn búið í rúm 3000 ár. Borgin er mjög falleg og mikil ferðamannaborg með allt sem hugurinn girnist, veitingahús, verslanir, markaði og flottar strendur.
Hér finnur þú einnig marga áhugaverða staði eins og borgarhlið, turna og rómverskar rústir ásamt mörgum fallegum kirkjum þar sem  Skt.Donat kirkjan er mest spennandi. Borgin Zadar hefur verið hertekin af hinum ýmsu þjóðum ígegnum árin sem hafa sett mark sitt á borgina og er gamli bærinn á minjaskrá UNESCO.
Það eru einnig margir áhugaverðir staðir rétt fyrir utan borgina eins og þjóðgarðurinn Paklencia sem er norðaustur af borginni og mikil paradís fyirir náttúruunnendur og útivistarfólk.
Skerjagarðurinn fyrir utan Zadar er einnig algjör paradís fyrir siglingafólk og margir sigla þar um í fríinu.

Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir, flugfélög og flugverð með næstum öllum flugfélögum sem fljúga til Zadar

shade