Flug og flugmiðar til Split
Split er önnur stærsta borg Króatíu með um 200 þúsund íbúa í borginni sjálfri og um 350 þúsund á stórborgarsvæðinu. Borgin er staðsett syðst í Króatíu og er ein mikilvægasta hafnarborg landsins við Adríahafið á Dalmatíuströndinni.
Hér finnur þú áhugaverða sögu, fallegar strendur, spennandi maratmenningu og góða möguleika á að ferðast á eigin vegum eins og t.d. að sigla frá höfninni til nærliggjandi eyja eins og til hinnar frábæru eyju Hvar sem er á heimsminjalista UNESCO eða heimsækja eyjarnar Vis, Korsula, og Brac.
Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir, flugfélög og flugverð með næstum öllum flugfélögum sem fljúga til Split
