Evrópa  >  Króatía  >  Pula

Flug og flugmiðar til Pula í Króatíu

Pula er stærsta borgin á Istia skaganum og þar búa um 90 þúsund manns. Hér býða manns áhugaverðar og vel varðveittar byggingar sem hafa varðveist frá tímum Rómverja, krystaltær sjórinn og daglegt líf íbúanna.
Á aðalgötunni Giadini finnur þú bæði verslanir og hugguleg kaffihús en í göngugötunni er meira um skó- og fatabúðir þar sem bæði er að finna alþjóðlegar merkjavörur sem og vörur frá Króatíu.
Rétt fyrir utan Pula er eyjaklasinn Grijuni sem samanstendur af 14 fallegum eyjum sem eru þjóðgarður í dag með mikið og spennandi fuglalíf. Þangað er hægt að sigla í skipulögðum ferðum.

Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir, flugfélög og flugverð með næstum öllum flugfélögum sem fljúga til Pula

 

 

shade