Flug og flugmiðar til Dubrovnik
Borgin Dubrovnik sem einnig er þekkt sem Ragusa er virkilega falleg hafnarborg sem liggur syðst í Króatíu á Dalmatíuströndinni við Adríahafið og er mikið heimsótt af ferðamönum.
Í borginni búa rétt rúmlega 42.000 manns og hér finnur þú spennandi sögu og menningu, fallegar strendur með kristaltærum sjó, huggulega veitingastaði þar sem fiskur og skeldýr, pizza og pasta er á morgum matseðlum, gamla bæinn og borgarmúrana sem og mikið úrval af kaffihúsum og litlum verslunum.
Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir, flugfélög og flugverð með næstum öllum flugfélögum sem fljúga til Dubronvik
