Evrópa  >  Kosóvó  >  Pristina

Flug og flugmiðar til Pristína

Pristína er höfuðborg og stærsta þéttbýli Kosóvó. árið 2011 voru íbúar borgarinnar ca. 198.000, en stór hluti þeirra eru Albanar.Það eru líka stórir hópar Serba, Bosníaka og rómafólk. Pristína er helsta miðstöð stjórnsýslu, menntunar og menningar í Kosóvó. 

Flugmiðar til Pristina
Flugmiðar til Pristina

Svona finnur þú ódýra flugmiða Pristina, Kosovo. Ticket2Travel.is finnur ódýra flugmiðar til Pristina og berið saman verð og ferðatíma milli allara flugfélaga

shade