Flug og flugmiðar til Kosóvó

Kosóvo er landlukt land á Balkanskaga í Suðaustur - Evrópu. Það á landamæri að Serbíu, Svartfjallalandi, Albaníu og Makedóníu. Kosóvó lýsti einhliða yfir sjálfstæði frá Serbíu 17. febrúar 2008 en hafði þá aðeins verið hluti af Serbíu að nafninu til síðan í Kosóvóstríðinu 1999.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum til og frá Kosóvó

Pristina
Pristina

Pristína er höfuðborg og stærsta þéttbýli Kosóvó. árið 2011 voru íbúar borgarinnar ca. 198.000, en stór hluti þeirra eru Albanar.Það eru líka stórir hópar Serba, Bosníaka og rómafólk

shade