Flug og flugmiðar til Ítalíu

Ítalía heillar með flottar fornar byggingar, menningu og sögu, pastaréttum og pitsum en Ítalía er einnig land tísku og hönnunar og er Mílanó frábær borg hvað tísku varðar. Þú getur einnig upplifað silgingu á gondólum í Venedig, heimsótt Toscana héraðið sem er algjör sæla ef þú ert fyrir góðan mat og vín.

Gardavatnið í norður Ítalíu er einnig algjör draumur þar sem olífutré og vínakrar vaxa í fjallshlíðunum og að lokum má svo nefna  Silkiley þar sem m.a. er hægt að fara í fallegar gönguferðir í kringum eldfjallið Etna.

Ticket2Travel.is ber saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til og frá Ítalíu.

Alghero er bær á norðvestur strönd Sardíníu.
Alghero er bær á norðvestur strönd Sardíníu.

Flug og flugmiðar til Alghero á Sardiníu, Alghero er bær á norðvestur strönd Sardíníu.

Amalfi strandlengjan
Amalfi strandlengjan

Ein af fallegustu strandlengjum í heimi er Amalfi strandlengjan "La costiera Amalfitana"  Meðfram ströndinni liggja huggulegir bæjir eins og perlur á snúru inná milli klettanna og þaðan er oft frábært útsýni yfir Miðjarðarhafið...

Catania
Catania

Catania er önnur stærtsa borgin á Sikiley og er hún staðsett á austurhluta eyjunnar. Hér eru helstu baðstrendurnar Taormina og Giardini-Naxos en ef maður er meira fyrir skoðunarferðir þá er upplagt að fara í leiðsöguferð að eldfjallinu Etnu...

Flórens
Flórens

Flórens er einstaklega falleg borg sem líkja má við lifandi safn því hér eru stórkostleg og söguleg minnismerki, listaverk, kirkjur, hallir og torg sem gera menninguna í Flórens alveg einstaka. 

Genoa
Genoa

Þú fýgur ódýrt til Genóa á Ítalíu en þaðan er stutt til Andorra. Ticket2Travel.is ber saman flugleiðir, flugfélög og verð hjá flestum flugfélögum sem flúga til Genova

Milanó Linate flugvöllur
Milanó Linate flugvöllur

Mílanó dregur marga að borginni því hér er bæði list og menning, tíska og hönnun ásamt mörgum spennandi möguleikum og áhugaverðum stöðum. Borgin er heimsþekkt tískuborg og algjört verslunar mekka því allt það nýjasta í tísku heiminum kemur þaðan.

Milanó flugvöllur
Milanó flugvöllur

Mílanó dregur marga að borginni því hér er bæði list og menning, tíska og hönnun ásamt mörgum spennandi möguleikum og áhugaverðum stöðum. Borgin er heimsþekkt tískuborg og algjört verslunar mekka því allt það nýjasta í tísku heiminum kemur þaðan.

Olbia Flugvöllur á Sardiníu
Olbia Flugvöllur á Sardiníu

Þú finnur flugmiða til Sardiníu á Ticket2Travel. Olbia Costa Smeralda Airport er á Sardiníu

Palermo
Palermo

Palermo er stærsta borgin og jafnframt höfuðborgin á Sikiley með tæplega 700.000 íbúa. Hér er það margbreytileikinn sem spilar stórt hlutverk og sérst það m.a. í flottum byggingum og stórkostlegum arkitektúr og má þar helst nefna Dómkirkjuna í miðborg Palermó, San Cataldo sem er algjört must at sjá..

Róm
Róm

Róm er ein af frægustu ferðamannaborgum heims sama hvaða áhugasvið þú hefur þá eru þarna rómverskar rústir, byggingarlist, markaðir, verslanir eða bara að fylgjast með lífinu á einu af mörgum torgum Rómaborgar. 

Feneyjar
Feneyjar

Feneyjar – oft kallaðar drottning Adríahafsins, liggja í Feneyjarlóni við Adríahafið á norðaustur Ítalíu og samanstanda af 118 eyjum sem eru ævintýri líkast. Hér eru síki eða vatnsvegir á milli hinna mörgu smáeya og eru húsin á stólpum.

shade