Evrópa  >  Grænland  >  Nuuk

Flugmiðar og ferðir til Nuuk

Falleg tréhús í öllum regnbogans litum er það sem einkennir bæi í Grænlandi og Nuuk er þar engin undantekning. Nuuk sem áður hét Godthaab er höfðurstaður Grænlands og þar búa um 15.000 manns.  Hér er öll náttúran í kring stórbrotin og fögur þar sem snæviþökt fjöllin og dökkblár sjórinn ber við himinn svo langt sem augað eigir.

Yfir vetrartímann dansa hin stórkostlegu norðurljós á himninum og svo er hægt að upplifa miðnætursólina en best er að fara norðar í landið til þess. Bæði vetur konungur og sumar sól bjóða uppá ákveðinn sjarma í bænum og á sumrin getur maður verið heppinn að finna skjól og allt að 20 gráða hita. Í Nuuk er áhugavert að skoða söfnin þar sem hægt er að fá innsín í sögu og menningu landsins.

Ticket2Travel.is ber saman öll flugfélög og flugtengingar til Nuuk á Grænlandi alla daga allt árið.

shade