Flug og flugmiðar til Georgíu

Georgía er land í Kákasusfjöllum við austurströnd Svartahafs. Landamæri Georgíu eru að Rússlandi í norðri, Tyrklandi og Armeníu í suðri en Aserbaídsjan í austri. Höfuðborg landsinns heitir Tíblisí. Landið féll í hendur Sovétríkjanna árið 1922 en hlaut síðan sjálfstæði á ný árið 1991

Ticket2Travel.is finnur flugleiðir og flugverð með öllum flugfélögum sem flúga til Georgíu.

shade