Evrópa  >  England  >  London

Flug og flugmiðar til London

Borgarferð til London
London er vinsæl og lifandi stórborg með mikið af menningarlegum og sögulegum minjum, stórkostlegum byggingum, huggulegum pöbbum og frábærum verslunarmöguleikum. Hér er mikið af tilboðum hvort heldur þú velur helgarferð eða lengra frí.

Áhugaverðir staðir í London
Það finnast margir áhugaverðir staðir í London, jaft innandyra sem utandyra. London Eye sýnir manni frábært útsýnið yfir borgina í 135 m hæð, Tate Modern með listamenn eins og Dali, Picasso og Edward Munch og Tover of London. Við mælum einnig með:

  • British Museum, með minjar frá öllum heiminum
  • Tower Bridge, sem einnig gefur gott útsýni yfir London
  • Greenwick Park og Kensington Garden, konunglegir garðar

Matarmenning í London
Yfirleitt hugsar maður ekki um matarmenningu þegar England er nefnt, en hér finnur þú marga, mjög  spennandi veitingastaði eins og:

  • Jamie Oliver, heimsækið hann á veitingastaðinn Fifteen
  • Gordon Ramsey, veitingastaður Gordon Ramsey
  • Marco Pierre White, Marco at Chelsea Football Club
  • Heston Blumenthal, The Fat Duck – Michelin veitingastaður, ekki í London
  • Gregg Wallance, Gregg‘s Table
  • Pierre Gagnaires, Sketch, Michelin veitingastaður

Þú ættir einnig að prófa hinu hefðbundnu rétti eins og Fish‘n‘chips, Sheperds pie, Beef Wellington, Englich breakfast og Appple crumble.

Verslunarferð til London
Það er upplagt að fata sig upp þegar verslað er í London og er Oxford Street hin klassíska verslunargata þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Í London er einnig að finna yfir 300 markaði í öllum stærðum og því getur verið erfitt að velja hvert skal halda. Við höfum valið 3 svæði sem eru áhugaverð:

  • Borough Market, sem er valinn sem besta heildarupplifun í London
  • Portobello Road Market, sem er þekktastur í London
  • Camden Market, einstakur markaður með upcomming designer

Það eru líka margir aðrir markaðir sem hægt er að heimsækja.

Ticket2Travel.is leitar og finnur flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til og frá London

 

shade