Flug og flugmiðar til Edinborgar
List, sjarmi og saga! Edinborg er ein af fallegri borgum í Evrópu. Princess Street Gardens skiptir borginni í tvent. Í suðri finnur þú krókóttar brústeinlagðar götur og gömul miðaldarhús í "Old Town" og í norðri "New Town" finnur maður flottan arktítektur. Áhugaverðasti staðurinn í Edinburgh er kastalinn á hæðinni sem vakir yfir borginni. Héðan er síðan hægt að fara „Royal Mile“ til Holyroodhouse og á þessari konunglegu leið finnur þú fyrir áhrifum úr sögu Edinborgar. Mörg söfn, mikið af veitingastöðum og hinn skoski charmi sem gerir nokkra daga í Edinborg að mikilli upplifun. Að ferðast um í Skotlandi, Glasgow og Edinborg er tilvalið fyrir stutt bílferðalag í yndislega fallegu landi. Hvort heldur maður er fyrir náttúru, menningu og sögu, að spila golf eða veiða fisk er bara lítill hluti af öllum þeim möguleikum sem hægt er að velja um.
Áhugaverðir staðir í Edinborg
Camera Obscura and World of Illusions
Spennandi safn sem er einnig þekkt sem Outlook Tower og er jafn vinsælt hvort heldur er fyrir fullorna sem börn. Hér er margt að sjá og gera, ljós, litir, tálsýnir og margt fl.
Royal Botanic Garden Edinburgh
Royal Botanic Garden er virkilega fallegur garður sem er mjög vinsæll meðal ferðamanna. Garðurinn er frá árinu 1670 og er annar elsti botanic garður landsins á eftir garðinum í Oxford. Það er rólegt og gott að ölta um garðinn og dáðst að hinum ýmsu plöntum og trjám sem finnast í garðinum.
Jenn´s DEN
Jenn´s DEN er nýjasti fjölskyldukaffistaður í Edinborg með spennandi leiksvæði fyrir krakkana.
Ticket2Travel.is leitar og finnur flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Edinborgar
