Evrópa  >  England  >  Belfast

Flug og flugmiðar til Belfast

Dreymir þig um að heimsækja aðeins öðruvísi borg í Evrópu? Borg sem bæði hefur sögu og karakter og hefur Enska dagblaðið The Guardian útnefnt Belfast sem fjórða besta borgin í Evrópu sem gott er að halda frí í. Svo ekki missa af Belfast ef þú ætlar í borgarferð.
Seinustu áratugi hefur bæði menninga-  og fjármálakerfið í Belfast blómstrað og sem ferðamaður er tekið vel á móti þér. Belfast er einnig sú borg sem hefur uppá allt að bjóða, hvortheldur sem þú vilt versla, fara í skoðunarferðir, gönguferðir, slaka á, fara á næturklúbba, veitingastaði eða upplifa menningu og sögu þá er Belfast staðurinn til að heimsækja yfir helgi eða yfir nokkra daga.

Áhugaverðir staðir í Belfast
Ef þú hefur áhuga á að blanda samana skemmtilegri og menningarlegri ferð með möguleikanum  á að versla þá er upplagt að heimsækja St. George´s Markaðinn sem er einn af mörgum áhugaverðum stöðum í Belfast. Hér hefur verslunarfólk verið með markað á hverjum föstudegi í meira en 400 ár og hér getur þú fundið hefðbundna írska listmuni og antikmuni ásamt mörgu öðru eins og bæði fisk og ávexti. Einnig er upplagt að fara í ferð með leiðsögn um Crumlin Road Gaol sem er bæði stórkostleg og velvarðveitt bygging frá 1800 sem var notað sem fangelsi hér áður fyrr í 150 ár.

Ticket2Travel.is leitar og ber  saman flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til og frá Belfast

 

 

 

 

shade