Flug og flugmiðar til Englands

England er á suðvesturhluta Stóra-Bretlands, Skotland er í norðri og Wales í vestri. Í Englandi er mikið að sjá og upplifa fyrir ferðamenn t.d. Tower Bridge, Tower of London, Buckingham Palace þar sem gaman er að upplifa vagtskiptin, Palace of Westminister, Madame Tussaud‘s, Westminster Abbey, Big Ben, London Eye, Oxford Street og margt fleira.

Svartir leigubílar og hinir 2ja hæða rauðu strætisvagnar setja sinn svip á borgina og lestarkerfið er mjög auðvelt að ferðast með.

En í  Englandi finnur þú einnig fallegt landslag og fallega garða, enskan stíl og menningu og indislega sveitasælu með flottum herragörðum og smábæjum þar sem húsin liggja saman í ekta Miss Hyacinth stíl og svo eru  háskólabæjirnir Oxford og Cambridge  sem gaman er að heimsækja.

Ticket2Travel.is leitar og ber saman flugleiðir og flugverð hjá öllum flugfélögum sem fjúga til og flrá Englandi.

Aberdeen
Aberdeen

Sem ferðamannastaður er Aberdeen 3 stærsti bær í Skotlandi á eftir Edinborg og Glasgow en er ekki síður áhugaverð borg. Aberdeen dregur ekki nærri því eins marga gesti til sýn eins og þekktir staðir eins og Edinburgh og St. Andrews

Belfast
Belfast

Dreymir þig um að heimsækja aðeins öðruvísi borg í Evrópu? Borg sem bæði hefur sögu og karakter og hefur Enska dagblaðið The Guardian útnefnt Belfast sem fjórða besta borgin í Evrópu sem gott er að halda frí í. Svo ekki missa af Belfast ef þú ætlar í borgarferð.

Birmingham
Birmingham

Birmingham er staðsett miðsvæðis í vestur hluta Englands og er önnur þéttbýlasta borg landsins með rúmlega 1 milljón íbúa. Borgin hefur verið miðpunktur fyrir umferð á síkjum landsins í mörg ár og enn í dag eru síkin notuð en þó mest fyrir húsbáta.

Bristol
Bristol

Á suðurvestur Englandi er borgin Bristol sem er með fallegri stórborgum Englands. Áin Avon rennur um borgina og skiptir henni í tvennt og rennur áin einnig um hið fallega Avon gljúfur. Borgin býður því uppá margt áhugavert og spennandi og má einnig nefna

Edinburgh
Edinburgh

List, sjarmi og saga! Edinborg er ein af fallegri borgum í Evrópu. Princess Street Gardens skiptir borginni í tvent. Í suðri finnur þú krókóttar brústeinlagðar götur og gömul miðaldarhús í "Old Town" og í norðri "New Town" finnur maður flottan arktítektur.

Glasgow
Glasgow

Frá því að vera niðurnýdd iðnaðarborg hefur Glasgow beyst í sjarmerandi kúltúr borg og hefur verið mikil verslunarborg í Skotlandi. Borgin var valin sem menningarborg Evrópu árið 1990 og rúmar nú frábær söfn og áhugaverða staði.

London
London

London er vinsæl og lifandi stórborg með mikið af menningarlegum og sögulegum minjum, stórkostlegum byggingum, huggulegum pöbbum og frábærum verslunarmöguleikum. Hér er mikið af tilboðum hvort heldur þú velur helgarferð eða lengra frí.

Manchester
Manchester

Manchester er óopinberlega kölluð "Höfuðborg Norður Englands" og það er ekki að ástæðu lausu. Stórborgin er þekkt fyrir áhrif sín á iðnaðar- og tónlistarsögu, einnig má ekki gleyma að þúsundir af knattspyrnu áhugamönnum um allan heim þekkja liðin sem koma frá Manchester...

shade