Evrópa  >  Eistland  >  Tallinn

Ferðir, flug og flugmiðar til Tallinn

Tallinn er höfuðborg Eistlands og er orðin vinsæl borg að ferðast til, hún er einnig talin vera best geymda miðaldarborg í Evrópu. Hér er einstök blanda af byggingum eins og alda gamlar hallir, borgarmúrar og turnar og eru helstu og áhugaverðustu byggingarað finna í  í gamla borgarhlutanum sem einnig er jú hin fallega Tallinn.

Í höfuðborginni er Aleksander Nevskij dómkirkjan virkilega falleg og  setur áberandi svip á borgina og svo er fróðlegt er að fara á  nýlegt safn þar sem hægt er að upplifa hvernig lífið var á árunum 1939-91 þegar landið var undir stjórn Þýskalands og síðar rússa. Og það er huggulegt að sitja á Ráðhúsplássinu innan um gamlar byggingar með bolla af kaffi og skoða lífið. Hér er verðlagið einnig ennþá mjög hagstætt.

Ticket2Travel.is leitar og finnur ódýra flugmiða, ber saman flugleiðir til Tallinn ásamt því að þú getur bókað það og greitt flugmiðan þinn.

shade