Ferðir og flugmiðar til Eistlands

Eistland er eitt af Eystrasaltslöndunum og varð sjálfstætt ríki árið 1991. Lönd sem eru með landamæri að Eistlandi eru, Rússland í austri og Lettland í suðri. Í norðri er finnski flóinn og í vestri er Blatiska inn hafið og lengra í vestur er Svíþjóð. Höfuðborg landsisn og jafnframt stærsta borg er Tallin. 

Ticket2Travel.is finnur og ber saman öll flugfélög sem fjúga til Eistlands.

Hér á Ticket2Travel.is getur þú bókað næsta flug þitt til Eistlands

 

 

Tallinn
Tallinn

Tallinn er höfuðborg Eistlands og er orðin vinsæl borg að ferðast til, hún er einnig talin vera best geymda miðaldarborg í Evrópu. Hér er einstök blanda af byggingum eins og alda gamlar hallir, borgarmúrar og turnar og eru helstu og áhugaverðustu byggingarað finna í  í gamla borgarhlutanum sem einnig er jú hin fallega Tallinn.

shade