Evrópa  >  Danmörk  >  Álaborg

Flug og flugmiðar til Álaborgar

Á norður Jótlandi er 4 stærsta borg Danmerkur, Álaborg  með rúmlega 109.000 íbúa. Borgin er staðsett við Limfjörðinn og eru 114 km til Kaupmannahafnar yfir Stóarbeltis brúnna. Hér er gaman fyrir fjölskyldufólk að heimsækja dýragarðurinn Aalborg Zoo, og sögu safnið í Álaborg geymir góðar og áhugaverðar upplifanir og hér er einnig mikið að sjá og prófa fyrir yngri kynslóðina. Í Mölleparken er hæsti turn í bænum 105 m og héðan er fallegt útsýni yfir norður Jótland.

Svo er hin fræga Jomfru Ane Gade í Álaborg þar sem mikið er að pöbbum, veitingastöðum og kaffihúsum og á sumrin skapast dásamlegt andrúmsloft á þessum stað, það er einnig hér sem næturlífið blómstrar. Svo er upplagt að leigja hjól og hjóla á milli áhugaverðra staða og út í græna náttúruna.

Þú getur keypt flugmiða til Álaborgar hér á Ticket2travel.is
Ticket2Travel.is ber saman flugverð og fllugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fljúga til Álaborgar

 

 

 

 

shade