Flug og flugmiðar til Bulgaríu

Hér finnur þú langar sandstrendur við Svartahafið eins og Sunny Beach, flott hótel, fallega náttúru, áhrifamikla sögu og hér færð þú mikið fyrir peninginn. Höfuðborgin heitir Sofia og er falleg og spennandi borg en ef farið er út fyrir stærri bæji er eins og að fara aftur í tímann og hér getur þú enn upplifað hesta með vagn í eftirdragi.
Landið er með landamæri að Rúmeníu í norðri, í suðri eru löndin Grikkland og Tyrkland og í vestri Makedónia og Serbía.

Landið geymir m.a. þrjá fallega þjóðgarða og 10 aðra spennandi grasagarða og við Balkan fjöllin er virkilega fallegt að ferðast um eins og t.d. að heimsækja bæinn Trojan sem er um 160 km frá höfuðborginni og hér finnur þú einnig Trojan klaustrið sem er umvafið skógi og fjöllum. Svo er fróðlegt að skoða rómverksa virkið Kaleto sem er byggt inní fjöllin og hinar listalegu rauðbrúnu Belogradchik kletta sem er að finna um 180 km norðvestur af höfuðborginni.

Ticket2Travel.is leitar, finnur og ber samana flugverð og flugleiðir hjá öllum flugfélögum sem fjúga til Búlgaríu.

Bourgas
Bourgas

Bærinn Burgas er í suður Búlgaríu á strönd Svartahafsinns. Það eru ca. 230.000 íbúar í þessari fallegu borg sem er á svæði sem er mjög fallegt innanum fjöll, vötn og Svarta hafið. Burgas hefur þróast hratt á síðustu öld iðnaður hefur aukist ásamt ferðamannaiðnaði

Sofia
Sofia

Sofia er falleg og áhugaverð höfuðborg Búlgaríu með 1,4 milljón íbúa. Borgin er staðsett á hinum fallega Balkanskaga í vestur hluta landsins og er m.a. þekkt fyrir margar fallegar bygginar...

Varna
Varna

Varna er frábær bær og er þriðja stærsta borgin á eftir Sofíu og Plovdiv, en er þekktust fyrir að vara sumarleifistaður. Við erum að vinna að þessum ferðasíðum en þú getur alltaf keypt ódýra flugmiða á Ticket2Travel.is til Varna

shade